Hér er vettvangur fyrir foreldra, kennara og aðra sem vinna með börnum að nálgast fjölbreytt námsefni.
Hér eru einungis skjöl til að hlaða niður, en ef áhugi er fyrir því að sjá námsefnið í notkun, fá hugmyndir hvernig hægt er að nýta þetta námsefni og annað efni – þá hvet ég ykkur til að kíkja á facebook-síðuna Fjölbreyttar kennsluaðferðir fyrir fjöruga krakka (http://www.facebook.com/kennsluadferdir) eða Instragram fjolbreytt_kennsla (http://www.instagram.com/fjolbreytt_kennsla).
Ef þið hafið einhverjar spurningar eða ábendingar er ykkur velkomið að hafa samband, tölvupóstfangið er hlnj50@rvkskolar.is