FYRIRLESTRAR

Ég hef ferðast um landið og haldið fyrirlestra um fjölbreyttar kennsluaðferðir, fjölbreytt námsgögn og verið með sýnikennslu fyrir foreldra, kennara og annað fagfólk.

Fyrirlestrarnir eru sniðnir að þörfum hópsins og hér má sjá nokkur dæmi um þá fyrirlestra sem ég hef haldið.

  • Árangursrík lestrarkennsla – hugmyndakassi
  • Fjölbreyttar kennsluaðferðir
  • Kennsluaðferðir í skóla margbreytileikans
  • Fjölbreyttar kennsluaðferðir með áherslu á málörvun
  • Kennsluúrræði fyrir nemendur með adhd
  • Fjölbreyttar kennsluaðferðir – verkfærakista
  • Fjölbreyttar kennsluaðferðir með áherslu á stærðfræðikennslu
  • Lausnamiðaðir kennarar
  • Málþroski og læsi fyrir leikskólastarfsmenn
  • Málþroski og læsi fyrir foreldra
  • Mikilvægi heimalesturs – námskeið fyrir foreldra

Ef það er áhugi að bóka fyrirlestur þá er velkomið að senda mér tölvupóst, hlnj50@rvkskolar.is