VERKEFNI

___________________________________________________________________________

Hérna eru útprentanleg íslensku verkefni. Þessi verkefni leggja m.a. áherslu á stutt orð, hljóðkerfisvitund og orðaforða.

Þessi verkefna henta vel fyrir börn á yngsta stigi grunnskóla og elsta stigi í leikskóla.

VERKEFNABLÖÐ

Lesum og límum – hérna er verið að vinna með tvöfaldan samhljóða – ng/nk – au/ö – ei/ey

Orðasúpa og ritun

___________________________________________________________________________

VERKEFNAHEFTI

___________________________________________________________________________

LESA – BYGGJA – SKRIFA

Ég er mjög hrifin af verkefnum sem ég kalla “lesa – byggja – skrifa” og ég hef búið til nokkrar útgáfur af þannig verkefnum. Þessi verkefni eiga það öll sameiginlegt að nemandi byrjar á því að lesa orð (t.d. hægt að láta hann draga spjald eða velja orð úr bók) – því næst byggir hann orðið, skrifar það, leirar það, teiknar mynd – möguleikarnir eru endalausir.

___________________________________________________________________________