FYRSTU SKREFIN

Ein helsta forsenda þess að börn geti lært að lesa er að þau læri að að tengja saman hljóð bókstafanna.

Hér eru fjölbreytt verkefni sem leggja áherslu á að tengja tvö hljóð saman og efla fyrstu skrefin í lestrarnáminu.

SPJÖLD


___________________________________________________________________________

SPIL

Þegar nemendur ná góðum tökum á að tengja saman tvo stafi, þá nota ég þetta spil – nemendur lesa málhljóðin og nefna orð sem byrjar á þessum tveimur bókstöfum.

___________________________________________________________________________

__________________________________________________

TENGJA TVÖ HLJÓÐ SAMAN