Velkomin í litlu fjölbreyttu vefverslunina.
VEGGSPJÖLD – SEGLAR – BÆKUR – SPJÖLD – SPILASTOKKAR – ÚTPRENTUÐ HEFTI – RAFRÆN HEFTI
Ef þú hefur áhuga á að panta – sendu mér póst á netfangið
pantanir@fjolbreyttkennsla.is
VEGGSPJÖLD
Stafrófs-plakat með risaeðlum – 4000 kr og 2500 kr.
Risaeðluveggspjald fyrir risaeðlusérfræðinginn á heimilinu.
50×70 – 4000 kr.
30×40 – 2500 kr.

Geimurinn – 2500 kr.

Íslenska stafrófið – 4000 kr / 2500 kr.
50×70 – 4000 kr.
30×40 – 2500 kr.

Litaðu þitt eigið stafrófsplakat – 3.500 kr.
stærð 50×70 – 3500 kr.


ÚTPRENTAÐ NÁMSEFNI TIL SÖLU
VERKEFNABÓKIN MÍN



Verkefnahefti með tæplega 25 verkefnum, hér er verið að vinna með hljóðkerfisvitund, fínhreyfingar, íslensku, lestur, lesskilning, reikning, orðaforða, málskilning .. og margt margt fleira!
Þrjú þyngdarstig
3-5 ára (2 hefti í boði)
4-6 ára (2 hefti í boði)
6-7 ára (2 hefti í boði)
1 stk 3000 kr.
2 stk 4500 kr.
3 stk 6000 kr.
4 stk 7500 kr.
Verkefnaheftið er selt útprentað og sent heim að dyrum. Frí heimsending hvert á land sem er.
RAFRÆN VERKEFNAHEFTI
Skólamappan mín – rafrænt skjal – 2000 kr.
Hér er verið að vinna aðallega með helstu námsmarkmið fyrsta hluta 1. bekkjar og verkefnin henta vel t.d. fyrir leikskólaaldurinn og nemendur í 1. bekk.
Form, stærð, mynstur, litirnir, tíminn, vikudagar, mánuðir, teningar, peningar, rím, klappa atkvæði, fyrsta hljóð í orði, há og lágstafir, tölustafir, tugir og svo ótal margt fleira.
Verðið er 2000 kr og þú færð skjalið sent í tölvupósti.


Þema-verkefnahefti – rafræn skjöl – 1000 kr.


SPJÖLD & SPIL
Hreyfispjöld – 2.500 kr


Í pakkanum eru 22 spjöld. Hægt er að nýta stokkinn til að efla:
– grófhreyfingar
– jafnvægi
– líkamlegan styrk
– samhæfingu
Litlu stafrófsspjöldin – 5500 kr.



Stóru stafrófsspjöldin (stærð a5) – 4000 kr.


MÁLÞROSKAKASSINN – 13.500 kr.

Myndalottó: Atvinnuheiti & tæki – 6800 kr.

BÆKUR
ÉG LÆRI AÐ LESA – lestrarbækur fyrir byrjendur í lestri
4 mismunandi bækur saman í pakka – 4800 kr.

Ég læri að lesa eru lestrarbækur fyrir byrjendur í lestri. Það er lögð áhersla á hljóð bókstafanna og að tengja hljóðin saman.
Bækurnar henta fyrir börn sem eru að stíga sín fyrstu skref í lestrarnáminu og börn sem eiga í erfiðleikum með að læra hljóð bókstafanna. Lögð er áhersla á endurtekningu og fjölbreytni.
Bækurnar eru settar upp á einfaldan og skemmtilegan hátt, þar sem börn tengja hljóð bókstafanna við hluti sem þau þekkja. Að auki eru verkefnablaðsíður sem brjóta upp lestrarnámið og þjálfa færnina enn frekar.
https://www.facebook.com/1660861740874724/videos/291022985579085
SEGLAR
Bókstafaseglar með dýrum/risaeðlum – 8000 kr.


35 seglar – íslenska stafrófið + tvíhljóðar
Bókstafirnir eru flokkaðir eftir samhljóðum og sérhljóðum. Það er grænn rammi utan um samhljóða og rauður rammi utan um sérhljóða.
Það eru til tvær tegundir 1) með dýrum 2) með risaeðlum
TILBOÐSPAKKAR
