Hér eru útprentanleg verkefni sem leggja áherslu á talnaskynjun eða ólíkar birtingarmyndir tölustafa (e. subitizing),
Talnaskynjun er hæfileikinn að geta vitað fjölda hluta án þess að telja hvern einasta hlut –
t.d. að þekkja hversu margir deplar eru á teningi
BINGÓ





PÚSL



SPJÖLD

