STAFAÞEKKING

Hér má finna verkefni til útprentunar, sem leggja áherslu á bókstafaþekkingu.

Að þekkja bókstafina, bæði hljóð og nöfn þeirra, stuðlar að farsælu lestrarnámi.

Verkefnin leggja áherslu á fjölbreytni og að þekkja bókstafina í mismunandi umhverfi, t.d. dagblöðum og lestexta. Það eru einnig verkefni sem leggja áherslu á að þekkja bókstafi sem hljóma svipað eða líta svipað út, t.d. f og v / b og d.

VERKEFNABLÖÐ

Nemendur klippa út bókstafi og líma á blaðið, t.d. hægt að klippa út há- og lágstafi eða ólíka bókstafi.

___________________________________________________________________________

HLJÓÐLÍKIR BÓKSTAFIR.

Verkefni þar sem unnið er með b og d – henta vel fyrir nemendur sem eiga í erfiðleikum með að þekkja muninn á þessum tveimur bókstöfum.

Orðahús

___________________________________________________________________________

Spil og leikir

___________________________________________________________________________

Verkefnablöð

Litaðu bókstafina

___________________________________________________________________________

PÚSL OG SPIL